Velkomin í Hjartamiðstöðina

Okkar markmið er að veita þér góða þjónustu
Hjá okkur starfa sérfræðingar í hjartasjúkdómum sem og sérfræðingar í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum. Við óskum tilvísana til lækna stöðvarinnar til þess að hægt sé að sníða þjónustuna sem best að þínum þörfum

Starfsfólk

Arna Guðmundsdóttir

Innkirtlasérfræðingur

Elínborg Sigurðardóttir

Rekstrarstjóri

Hrund Steindórsdóttir

Móttökuritari

Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Lífeindafræðingur

Margrét Þórðardóttir

Aðstoðarmaður

Sigríður Sigurðardóttir

Svefnfræðingur

Arnar Þór Rafnsson

Hjartasérfræðingur

Eygló Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Helga Margrét Skúladóttir

Hjartasérfræðingur

Katrín R. Guðmundsdóttir

Hjartasérfræðingur

Rannveig Ásgeirsdóttir

Þjónustustjóri

Stefanía Snorradóttir

Hjúkrunarfræðingur

Axel F. Sigurðsson

Hjartasérfræðingur

Gyða S. Karlsdóttir

Geislafræðingur

Ingibjörg Kristjánsdóttir

Hjartasérfræðingur

Kristján Guðmundsson

Hjartasérfræðingur

Sigrún Erla Gísladóttir

Móttökuritari

Sædís Steingrímsdóttir

Lyfjatæknir

Brynjólfur Mogensen

Hjartasérfræðingur

Hjalti Guðmundsson

Hjartasérfræðingur

Íris Árnadóttir

Móttökuritari

Lilja Petra Ásgeirsdóttir

Lífeindafræðingur

Sigurbjörg Valsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Þorbjörn Guðjónsson

Hjartasérfræðingur

Hjartamiðstöðin
Holtasmára 1 – 201 Kópavogur
Sími: 550-3030
Hjartamiðstöðin er opin mánudaga-fimmtudaga frá 08:30-16:00 og föstudaga frá 08:30-15:00.
Lyfjaendurnýjun er opin á milli kl 15:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga í síma 550-3030
Skiptiborðið er lokað í hádeginu milli 12-13 og lokar kl 14:30 mánudaga-fimmtudaga en kl. 12:00 á föstudögum.
Hægt er að senda okkur skilaboð með ósk um lyfjaendurnýjun, símaviðtal eða breytingu á tímabókun

Holtasmári 1