Lífsstílsráðgjöf

 

Boðið er upp á lífsstílsráðgjöf fyrir þá sem sækja þjónustu til okkar. Eygló Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur sinnir henni.

Í stórum dráttum er farið yfir heilsu þína og markmið og ræddar lífsstílsbreytingar ef við á t.d. varðandi mataræði, hreyfingu, svefn, streitu o.fl.